Um Algildi

Fagfjárfestasjóðurinn Algildi er nýr valkostur á innlendum fjármálamarkaði. Sjóðurinn er fagfjárfestasjóður og fjárfestir í skráðum innlendum hluta- og skuldabréfum. Sjóðurinn er takmarkaður að stærð sem eykur möguleika á að geta nýtt tækifæri óháð markaðsaðstæðum. Sjóðurinn heyri undir eftirlit Fjármálaeftirlitsins skv. lögum nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.

Rekstraraðili sjóðsins er Algildi GP ehf. kt. 680917-1160 sem er skráður rekstraraaðili sérhæfðra sjóða skv. lögum nr. 45/2020.  Sjóðsstjóri sjóðsins er Jóhann Gísli Jóhannesson

Fyrir frekari upplýsingar um sjóðinn hafið samband í gegnum tölvupóstinn algildi@algildi.is